Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
náttúrulöggjöf ESB
ENSKA
EU Nature Legislation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með gæðaeftirliti framkvæmdastjórnarinnar frá 16. desember 2016 með náttúrulöggjöf ESB (tilskipanir um fugla og búsvæði), þ.e. tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/147/EB () og tilskipun ráðsins 92/43/EBE (), var komist að þeirri niðurstöðu að þörf væri á þriggja ára skýrslugjafarferli samkvæmt tilskipun 2009/147/EB.

[en] The Commissions Fitness Check of 16 December 2016 of the EU Nature Legislation (Birds and Habitats Directives), that is Directive 2009/147/EC of the European Parliament and of the Council() and Council Directive 92/43/EEC(), concluded that a three-year reporting cycle is required under Directive 2009/147/EC.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1010 frá 5. júní 2019 um samræmingu á kvöðum um skýrslugjöf á sviði löggjafar í tengslum við umhverfið og um breytingu á reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 166/2006 og (ESB) nr. 995/2010, tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2002/49/EB, 2004/35/EB, 2007/2/EB, 2009/147/EB og 2010/63/ESB, reglugerðum ráðsins (EB) nr. 338/97 og (EB) nr. 2173/2005 og tilskipun ráðsins 86/278/EBE


[en] Regulation (EU) 2019/1010 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the alignment of reporting obligations in the field of legislation related to the environment, and amending Regulations (EC) No 166/2006 and (EU) No 995/2010 of the European Parliament and of the Council, Directives 2002/49/EC, 2004/35/EC, 2007/2/EC, 2009/147/EC and 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council, Council Regulations (EC) No 338/97 and (EC) No 2173/2005, and Council Directive 86/278/EEC


Skjal nr.
32019R1010
Aðalorð
náttúrulöggjöf - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira